Animeserian Fullmetal Alchemist hefur farid sigurfor um heiminn sidan ad hun var fyrst synd arid 2003. A bakvid hana er snillingurinn Hiromu Arakawa.

Fyrir ta sem ekki vita fjallar Fullmetal Alchemist um tvo braedur (edward og Alphonse Elric) og for teirra i leit ad leid til ad na aftur likomum sinum sem teir misstu i slysi er teir reyndu ad endurlifga modur sina. Teir eru badir tjalfadir i “Alchemy” sem snyst ut a ad breyta einhverju i eitthvad annad. Tetta eru samt ekki galdrar heldur efnafraedi og tess vegna eru reglur. Taettirnir eru fullir af grini spennu og heimspekilegum paelingum og tess vegna eru teir uppahalds animetaettirnir minir.

Nu nylega hefur hins vegar gefin ut yfirlysing yfir ad bionynd se vaentanleg. Hun mun vist koma i Juni eda juli. ekki var aetlad ad gefa ut yfirlysingu yfir ad mynd vaeri vaentanleg en tad spurdist ut og tvi var akvedid d segja fra henni. Tetta ma alls enginn FMA addaandi fram
hja ser fara.

Spoiler:























Myndin mun fjalla um er Alphonse og Edward hittast aftur eftir ad hafa verid i sitthvorum heiminum. Al vantar to likama sinn. Vandamalid nuna er ad teir eru staddir i okkar heimi tar sem sem ekki er haegt ad nota “Alchemy”



——————–
Skrifad a franskt lyklabord…fyrirgefid stafsetningu