Uppáhalds Anime Character ? Mín uppáhalds anime persóna er Kikyou úr Inu Yasha seríunni ég
ætla að segja soltið frá henni svo þetta verði grein en annars var
ég bara að vonast til að fólk segði frá sínum persónulegu
uppáhöldum, eða gæfi sér þá tíma til að pæla í þessu.

(Spoiler)
Fyrsti Inu Yasha þátturinn byrjar á því að Inu Yasha sjálfur
er að reyna stela glerkúluni (Shikon no tama)sem uppfyllir óskir og
gerir skrímsli (Yokai) margfalt sterkari. Upphaflega ætlaði Inu
Yasha að stela glerkúluni afþví hann vildi ekki vera hálf-skrímsli
(Hanyo) en síðan þróast samband milli hans og verndara kúlunar
(Kikyo) sem leiðir það af sér að hann vill frekar verða maður
heldur en skrímsli en síðan kemur hin illi Naraku og drepur Kikyou
(!) og lætur hana halda að Inu Yasha hafi svikið sig en Inu Yasha
var ekkert að plana það en fór aftur að stela kúluni þegar Kikyou
réðst á hann uppúr þurru afþví hún hélt að hann hafi ætlað að drepa
sig. Síðan eftir að hafa neglt Inu Yasha við tré með ör, deyr hún
og er brennd ásamt kúlunni og hún endurholgast síðan sem Kagome í
nútímanum (?)

Svo heldur sagan áfram Kagome tekst að brjóta kúluna þannig
að brotin dreyfast út um allt Japan. Svo kemur að því að Kikyou er
nokkurn vegin lífguð við, eða hún er dauð en hún hefur sama
persónuleikan. Kikyou ræðst á endurskapara sinn og drepur hann (?)
og reynir síðan að drepa Inu Yasha því hún gersamlega hatar hann
útaf lífinu en svo kemur að því að hún sannfærist um að Naraku hafi
drepið sig. Hún hugsaði einmitt um manninn sem orsakar mannlega
partinn í Naraku sem hann er að reyna að hreinsa út (?)
Kikyou segir ósköp lítið en er sí hugsandi, og heil mikið að pæla í
þessu lagi:

The pure are soiled, and the soiled are purified.
What is good is evil, and what is evil is good.
To live is to die, and to die is to live.

War is peace.
Freedom is slavery.
Ignorance is strength. (???)