sjötta fondant kakan mín.Gerði þessa fyrir afmæli hjá litlum dömum… ^^
Hér má sjá nýlega mynd af honum, maðurinn er vægast sagt orðinn hrikalegur ! Ég tel hann mjög líklegan til að vinna þetta ár.
Vinkona mín hringdi í mig einn laugardaginn í mars og vildi að við gerðum köku handa kærastanum hennar í síðbúna bóndadagsgjöf þar sem hún gerði ekkert fyrir hann þann dag. Svo við ákváðum að búa til brjóstaköku!
Veit svosem ekki hvort að þessi mynd passi inn í þessa keppni en þetta var vissulega partur af ferðalagi.