Hver er þetta og fyrir hvað er hún þekkt?
Þetta er smá viðbót sem ég var að pæla að bæta við flúrið sem ég er með á hendini. Langar að fá álit ykkar á þessu, þett yrði semsagt bara plain hringur utan um hendina á mér. Vona að ykkur líst á, ég fékk voða góð komment þegar ég póstaði flúrinu minu fyrst hingað