Er ekki vön að senda inn myndir af mér hér og er bara að reyna að fá álit hvort ég eigi að vera dökkhærð eða brúnhærð, get ekki ákveðið. Hvað finnst ykkur ?
Hjálpi mér… Svona hræðir mig D8 Þ.e.a.s. ekki textinn heldur myndin - eða öllu heldur ástandið á manneskjunni á myndinni. Fínt að krydda smá húmor í svona…
Harajuku í japan, fyrir unglinga til að dressa upp í eigin stýl, fullt af fólki kemur og tekur myndir af þeim, Gwen Stefani er mikið fyrir harajuku..