Harry Potter and the Order of the Phoenix Warner Bros hefur sent frá sér tilkynningu um að David Yates muni leikstýra Harry Potter and the Order of the Phoenix sem kemur út sumarið 2007.

Yates hefur áður leikstýrt Sex Traffic (2004), The Young Visiters (2003) og The Tichborne Claimant (1998) svo eitthvað sé nefnt.

Warner Bros hefur einnig ákveðið að Michael Goldenberg muni taka við sem handritshöfundur af Steve Kloves.