Jæja, nú þegar rykið hefur aðeins fengið að sjatna og setjast eftir að myndin kom út, hvað finnst ykkur um myndina?

Var hún góð? IMDB gefur henni lækstu einkunn af öllum í nýja þríleiknum (7.9 - 7.0 - 6.6).

Ég verð að segja að mér fannst hún bara prýðisgóð og ég hlakka til að sjá meira í þessari seríu. 

Draumar geta heldur betur ræst.
Áhugamaður um alvarleg málefni.