Hvað finnst fólki um þessar myndir?

Það er svo misjöfn álitin á þessum myndum, annaðhvort elzkar fólk þær eða hata.

Langar samt að vita; afhverju fólki finnist þær hræðilegar, þ.e.a.s, er þetta fólk sem vanalega fílar ekki hrollvekjur eða?

Er persónulega að elzka þær, veit ekki hvað það er en hef gaman að láta bregða mér, og finnst þetta skemmtilegur stíll líka sem hún er tekin í.

Hvað finnst ykkur? :)