Resident Evil (2002)

Leikstjóri: Paul Anderson (Mortal Kombat, Soldier, Commando, Dr. Dolittle.

Handrit: Paul Anderson (Mortal Kombat, Soldier, Commando, Dr. Dolittle.

Frammleiðandi: Paul Anderson (Mortal Kombat, Soldier, Commando, Dr. Dolittle.

Columbia Tristar Pictures

Aðalhlutverk: Milla Jovovich (Zoolander), Michelle Rodriguez (The Fast and the Furious, Eric Mabius (Cruel Intentions), Colin Salmon (The World Is Not Enough), Pasquale Aleardi (Jazz).


Warning þetta getur skemmt mikið fyrir manni!!


Ég var alltaf að vonast eftir zombye mynd og hér er hún. Þessi mynd er byggð á hinum geisi vinsæla tölvuleik Resident Evil. Þessi mynd fjallar um ofurtölvu sem heldur neðanjarðar 100 uppvakningum. Þetta neðanjarðarbyrgi er tilraunastofa fyrir vísindarmenn sem eru að ransaka sjúkdóm sem ég man ekki hvað hét. Þeir hafa hannað tölvu sem vagtar yfir þeim og er með A.I. Einn góðan veðurdag byrjar allt að fara í steik það kemur tauga gas og blásýra og brunakerfið fer í gang. Til að komast í þessa byggingu þarf maður að fara í sérstagt hús og í neðanjarðar lest. En það er vörður sem gætir húsins (Alice) og er sérþjálfaður sérsveitarmaður. En tölvan sleppir taugagasi svo að hún missir minnið í um það bil klukkutíma. Síðan er sennt lið niður með Alice sem botnar ekki neitt í neinu niður til þess að sprengja þessa stöð. Ég ætla ekki að seigja meira mér fannst þetta frábær mynd hún fær:

Black Claw
***+/*****

Hollywood.com
***/*****