Ég skellti mér í bíó um daginn á Wanted og vá, þetta var ein besta mynd sem ég hef séð lengi. Toppleikarar eins og James McAvoy, Angelina Jolie og Morgan Freeman fóru á kostum í þessari mynd. Það sem mér fannst best við myndina hvað þetta var allt frumlegt, eins og t.d þarna með skilaboðin í þráðunum , flott mynd að mínu mati.

Hvað fannst ykkur þið sem hafið séð hana :)?