Ég var að lesa söguna Djáknan á Myrká og ég þekki söguna mjög vel því oft á sumrin í Iðnó þá er sýnt stutta útfærslu á ensku fyrir túrista. Það væri alls ekki svo galið að gera mynd eftir þessu, fyrsta almennilega íslenska hryllingsmyndin. Það væri útrúlega gaman að sjá hvernig þeir mundu (hugsanlega) farða djáknan og hverjir mundu leika Guðrúnu og Djáknan?

Ekkert rosalega stór grein bara vill vita ef aðrir eru sammála mér um þetta. Endilega segi hvað ykkur finnst og svara hverjir væri líklegir sem djáknin og Guðrún
Spliff, Donk og Gengja á aðeins 9999 krónur!