Ég hef tekið eftir því að í bandarískum myndum býr fátækt fólk oft í einbýlishúsum. Td. Erin Bronkovitch. Hún var bláfátæk en bjó samt í fínu einbyli. Og síðan sá ég myndina Dangerous Minds með Michelle Pfeiffer á stöð 1 um daginn. Þá var hún, bláfátæk kennslukona, bjó í risa-einbýli!!!!! Þá meina ég tveggja hæða einbýli með bílskúr og allar græjur. Síðan var hún að bjóða öllum nemendum sínum í tívolí og út að borða. FÁRÁNLEGT !!!!!!!