Ég man bara ekki hvað hún heitir! hún er um fölskyldu sem flytur í gamalt hús í einhverjum bæ. Þegar þau eru búinn að búa þar í nokkra daga fara einhverjir hlutir að ske, hurðir skella, baðið fyllist af vatni bara þetta klassíska. Svo vakna þau eina nóttina og allt er orðið brjálað í herbegginu og svona gengur þetta, amman og afin flytja inn til þeirra. einn dag ákveða þau að fara í útilegu, en draugurinn eða draugarnir elta þau þanngað og byrtast þeim í mynd hunds og einhverneigin svartri gufu. Þau fara strax heim og frétta þá frá nágrönnunum að það hafi allt verið brjálað í húsinu meðan þau voru í útilegu.
Þau reyna að fá kirkjuna til þess að hjálpa sér og hún sendir prest til þeirra til þess að ransaka þetta, en það gerist ekki grunsamlegt meðan hann er þarna þannig að kirkjan neitar þeim um aðstoð. og þegar þau flytja eltir draugurinn þau og myndin endar á því atriði.
stöð 2 sýndi hana fyrir nokkrum árum.
Ef einhver veit hvað þessi mynd heitir vildi ég fá að vita það!