Nokkur mistök í myndum 1. - Starwars episode 4 - Þegar stormtrooperarnir ráðast inn í stjórnklefann þá er hægt að sjá einn stormtrooperinn vera laga á sér hjálminn með því að skella hausnum í hurðina.
2. - Gladiator - eftir bardagann þegar Maximus og Titus eru að berjast fellur Titus og þá er gríman komin niður svo þegar Maximus ætlar að lifta grímunni hans er gríman þá fyrir tilviljun aftur komin niður.
3. - Braveheart - í einu stóru bardagaatriðinu er hægt að sjá á bakgrunninum að hvítur vagn er að keyra þar.
4. - Cast away - í endanum þegar Tom Hanks er að fara að keyra í burtu stoppar Helen Hunt hann og kallar í staðin fyrir að segja “Chuck!” þá segir hún “Jack! Jack!!”
5. - Starwars episode 1 - þegar Anakin er að fara tengja hægra augað á 3PO hefur hann augað í vinstri hendinni svo seinna hefur hann það í hægri hendinni

Svo eitt sem ég sá sjálfur það var í einhverri James Bond mynd með Sean Connery þá kom könguló (tarantúla) inn til hans og fór upp í rúmið hans en þá lá hann undir gleri og látið var svo köngulóna ofan á glerið, svo hún var ekki skríðandi á líkamanum hans í alvöruni, þá er hægt að sjá skuggan af köngulónni á líkama Bonds. En samt þetta var líka gömul mynd.