Þýðingar í bíómyndum er nauðsynlegar fyrir þá sem eru ekki alveg mjög góðir í ensku eða því tungumáli sem bíómyndin er á. Því er nauðsynlegt að hafa texta til að vita hvað þeir eru að segja.
Ég les vanalega alltaf textann af gömlum vana, þó að ég skilji nú langflestan textan, þ.e. ef það er enska.

En það sem mig langar að setja svoldið útá þessa garura, Hafstein Hilmarson, Ýrr Bertelsdóttir svo fleiri séu nefndir, þá er textinn ALLTOF gamaldags!! Í Gladiator var sagt “Skondið” þegar einhver maður sagði “amusing” eða eikkað. Svo í Matrix sagði öryggisvörðinn þegar Neo sýni honum “járnið” sitt.. “holy shit” og það var þýtt “Hvert í hoppandi” ! ég myndi hins vegar ekki vilja sjá þarna “skítur”
því það er aldrei notað í íslensku eða blót-orðunum okkar. Ég myndi samt vilja sja “andskotinn” eða “helvítis” en hvergi “árinn”, skrambinn sjálfur“, hvert í heitasta/hoppandi”, “ansans” og svona ömurleg orð sem voru notið 1500 og niðrúr…

þetta er allveg það sem mér finnst.. hvað finnst ykkur??

SIGZI