Leo Brower Þetta er mynd af kúbverska tónskáldinu og gítarleikaranum Leo Brower. Hann er án efa eitt fremsta gítartónskáld nútíma tónlistar og ef ekki allra tíma. Auk þess var hann góður gítarleikari.

Ég hvet svo alla til að senda inn fleiri myndir.