Tárrega Þetta er mynd af spænska gítarleikaranum og tónskáldinu Francisco Tárrega. Hann er meðal fremstu gítartónskálda allra tíma. Hann samdi meðal annars verk eins og Lágrima, Adelita og Recuerdos De La Alhambra. Auk þess er Nokia hringitónninn tekinn úr verki eftir hann, Gran Vals.
Hann er oft nefdur faðir nútíma gítarleiks.