Hef svolítið verið að skoða pallbíla síðustu árin, fyrst var það hiluxinn, síðan ford f (150 og 250) og núna er ég soldið að skoða þessa dodge w200 bíla.
Þar sem ég þarf oft að flyta drasl og þarf líklega að keyra í miklum snjó, gæti svona ruddi komið að ágætis notum.
Það er 360 cid mótor í þessum held ég (það kemur ekki fram)
þetta er nettur hummer h1 með smá jungle theame er ekki allveg viss um árgerð en hann er á 38' (fyrir þá sem sjá það ekki :D)en er þetta flott eða flott?!?!?!?!?
geðveikur Ram þekki bílinn ekki mikið en veit hann er á loftpúðafjöðrun allann hringinn og 49" dekkjum. Er á Akureyri. Mynd tekin á Köluhvíslarjökli 25.3.06
þessi jeep jeppi er frá árinu 1954 og er allt á sínum stað síðan þá nema fjaðrirnar sem eru frá 1969 og þær koma frá Rússlandi. synd að gaurinn skyldi ekki legga meira í hann til að halda honum heilum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..