þetta er eurorack ub2222fx-pro.8- input
3 aux sendar fyrir hvora rás
1 pre/post fader switchable for monitoring/FX
24-bit digital stereo FX processor …
:/
Hérna er mynd sem ég teiknaði af æfingarhúsnæði (upptökuveri) okkar strákanna. Þetta er mjög lítið og æðislega kósý herbergi með rauðum teppum á gólfi og veggjum. Kannksi maður hendi inn mynd seinna. Annars teiknaði ég þessa mynd til að lýsa fyrir ykkur staðsetningu á micum og gerð þeirra síðast þegar við tókum upp gítar. Gerð micanna stendur fyrir neðan myndina.
Trompetleikarinn í hljómsveitinni minni motar svona live. Þetta er tengt í eitthvað dæmi sem er einskonar pre-amp og notast við phantom power. Svo fer hann með xlr snúru í mixer eða whatever. Þegar hann fékk hann fyrst vorum við í rosalegum vandræðum með að fá hann til að virka, það suðaði alltaf svo rosalega í honum, en létum okkur hafa það. Svo er hann loksins búinn að fara með hann í viðgerð núna og er að bíða eftir að fá hann aftur:)