Tapeloop úr Roland RE-201 echo tæki.
Midas Venice mixer. Midas mixerarnir eiga víst að vera það allra basta og til eru allnokkrir sérvitringar sem vilja ekki mixa á neitt annað en midas
Hérna sjáum við 2-rása mobile digital ferðaupptökugræju frá m-audio. Það er hægt að taka upp með þessu hvar sem er. Verð að segja að mér líst alveg rosalega vel á svona grip. Hægt er að nálgast betri upplýsingar um þessa græju á http://www.m-audio.com/products/en_us/MicroTrack2496-main.html
M-Audio Luna micrafónninn sem er í verðlaun í boði Tónabúðarinnar fyrir triviað sem er í gangi.
Þetta er nýji preampinn minn M-Audio DMP3