Gítar gerður í custom shop Schecter eftir gítar sem Synyster Gates lét gera fyrir sig.Til sölu á DCGL á skitna $5.099
Ákvað að skella inn mynd af aðalgítörunum mínum. :)
Dópið mitt:
Sá vinstramegin er Gibson Les Paul Traditional og sá hægramegin er einhverskonar Yamaha týpa. Les Paulinn var keyptur um sl. páska eins og sjá má á fyrri mynd. Yamahainn var keyptur af föður mínum og hann er c.a. 25 ára (gítarinn ;D ). Það stóð mikið um að maður verður að eiga hljóðfærin, en ég á hann með föður mínum sem er alveg löngu hættur að spila á hann.