Mynd sem ég tók við upptökur með hljómsveitinni minni.Þetta er s.s gamall Yamaha analog synth og korg m1 groove box vírað í gamlann roland/boss mixer og þaðan í gamalt kasettuupptökutæki, síðan er líka gítar tengdur í gegn um synth og í mixerinn.
Jæja þar sem ég var kominn með leið á þessum póster ákvað ég að setja mynd af mínu stuffi, varla neitt breytt frá seinustu mynd, losaði mig við Deaninn og Magnarann
Ég er að selja Ibanez Masa kassagítarinn minn. Ég er búinn að eiga hann er u.þ.b. 2 ár og hefur hann nánast alldrei farið úr húsi þar sem ég er ekkert mikið fyrir að spila á kassagítar.
Eða amk hluti af því.
Gítarinn sem að Michael Keene í the faceless notar, eini washburninn sem mér hefur langað í.
Ég fann þessa mynd í smáauglýsingum á danskri síðu sem heitir www.dba.dk