Ibanez Masa SX60, til sölu Ég er að selja Ibanez Masa kassagítarinn minn. Ég er búinn að eiga hann er u.þ.b. 2 ár og hefur hann nánast alldrei farið úr húsi þar sem ég er ekkert mikið fyrir að spila á kassagítar.
Þessi gítar er mjög þunnur miða við kassagítar og er líka með pickup.
Ég hef enga nákvæma tölu yfir hvað hann myndi kosta hérna í búðum en hann kostar sirka 70.000 keypt af netinu með vsk. Ég vill fá 50.000 fyrir hann með mjúkri tösku utan um hann.

Þeir sem hafa áhuga geta talað við mig hérna á huga eða hringt í síma: 6924603