Það er alltaf mest pælt í gítarleikurunum eða söngvaranum þannig að trommarinn gleymist oft þrátt fyrir að tromman sé lang háværasta hljóðfærið.
Margir gera sér ekki grein fyrir því hvað það er erfitt að vera trommari, ég hélt að það væri bara meðfætt og þú þyrftir ekkert að læra, því jú að þú getur ekki verið falskur á trommunum svo þú þart bara að halda takti svona eins og að klappa,það geta allir.
Mér skjátlaðist ég hef fengið að prófa og ég SUKKAÐI ég hélt engum takti, alls engum, til að verða góður trommari þarftu góða æfingu og að hafa meðfæddan takt(beat)í þér.
Trommarar þurfa að vera taktfastir,nokkuð hraðir og með góða tækni (Það eru 16 staðir til að berja á)svo er gott að hafa stíl.
Sá trommari sem fengi mitt atkvæði er örugglega Keith Moon(Who)
hann var brjálað hraður og tæknin sú besta sem ég hef séð og hann hafði alveg uniq stíl sem enginn hefur apað eftir honum og Moon er sennilega sá áhrifamesti líka, þið hafið séð gömlu trommusettinn sem Ringo notaði og Charlie Watts(Rolling stones,Bítlarnir),þessi littlu hommalegu sem allir voru með á sjötta áratugnum, því breytti Moon hann kom með 16 stykkja trommu sett strax 65 þegar hann var 18 ára og hann notaði allt settið með slíkum hraða að trommarar þeirra tíma lýstu honum sem sadómakista eða lunitc.
Aðrir frábærir John Bonham(Zeppelin) Ginger Baker(Cream) og jafnvel Lars Ulric(Metallica).