Jæja fyrst eg er andvaka og leiðist þá ákvað eg að gera kork og það væri gaman að sjá hvaða lið spilarar halda að komist uppur riðlunum á laninu


Riðill 1. rws & tiN
Ég ætla leggja skotin mín á að rws og tin komist uppur þrátt fyrir að hafa ekki seð rws menn spila mikið uppa siðkastið veit eg að þeir eiga það nu til að hitta nokkra hausa , tiN spiluðu herna agætisleik einhverntimann á lani þrátt fyrir að eg hafi ekki seð mikið af þeim online uppásiðkastið


Riðill 2. seven & wrath
ég held að það sé augljóst að Seven og Wrath komist uppúr nema að það komi einhverjir ungir cs spilarar mikið á ovart á þessu lani


Riðill 3.
mta & John Mcclane/ flite
mta virðast vera koma með nokkuð góðan comeback og margir þekktir spilarar i þeirra röðum, barátta verður liklega á milli john mcClane og flite um sæti i double elimination baráttunni


Riðill 4. Celph & ninjas
Ekki þarf nu mikið að segja um celph með menn eins og entex, detinate og zombie held eg að þeir seu nu pottþettir uppur. Ninjas hafa verið að gera það nokkuð gott með nyja lineupinu þar sem þeir bættu við neutron og coconutz held að þeir seu liklegastir til að ná upp af liðunum i riðlinum


Riðill 5. nova & cuc
þrátt fyrir að GEGT1337 og eCCo se mætt á kreik með þó nokkur þekkt nöfn held eg að cs pásan segi svolitið til sin enn maður veit aldrei ég spái þvi að nova og cuc eigi eftir að vera skemmtilegasti leikurinn i áhorfi á þessum riðli og þau detti saman inni double elimination keppnina


Riðill 6. vVv & ?
vVv hafa verið að gera það gott áður komu þeir nu undir nafninu CLA enn fækkuð mönnum i röðum sinum og gengust undir nafnið “Veni Vidi Vici” þeir ættu nu að vera pottþettir með að ná uppur enn hvaða lið fylgir þeim er eg ekki viss gæti verið slagur á milli hyper og Duality ( cockality)


Riðill 7. & ? &
ég ætla nu ekki að spá fyrir minum eigin riðli enn eg held að þetta gæti orðið spennandi og skemmtilegur riðill til að horfa á


Riðill 8. dlic & ?
Dlic hafa verið sterkir seinustu manuði og þeir eiga þetta nokkuð örugglega enn hver mun fylgja þeim á eftir er forvitnilegt liðin sem kljást á eftir þeim eru frekar ný lið og kannski sumir frekar til oþekktir spilarar





Þessi spá er aðeins mitt sjonarhorn á Riðla keppninni Endilega hendið fram ykkar spá fyrir lanið