Nú hefur gamall reyndur áhug á DoD farið að vaxa hjá mönnum aftur á Bunker. Og langar mig því að leggja það við ykkur gömlu félagar ( og nýju ) hvort að menn séu ekki til í að fara að kroppa í gömul stríðssár og fara að spila DoD aftur.

Ég ákvað það í gær að halda smá LAN hér á Bunker fljótlega… og vonandi bara á þessarri helgi eða eitthvað gott kvöld í næstu viku.
Ætlunin er að stofna bara lan og spila “Gömlu” snilldra möppin í steam að sjálfsögðu. Zafod, thunder og fleiri eins og þau voru áður.
Nú svo erum við komnir með massíft að nýjum Custom möppum sem við viljum endilega fá menn til að spila og gaman væri ef hægt væri að smala góðum hóp saman hérna í bunker við tækifæri og spila þessi möpp Gömlu og custom sem eru nóta bene snilld!
Svo dæmi séu tekin:'
Falaise
Festung_v4
Harrington
Northbound
risk
saints
solitude
tiger
og fleiri og fleir.
Og já ekki má gleyma fyrsta borði í sögu DoD sem er búið að gefa út aftur Hill_Classic ;)

Nú hvað dagsetningu þess varðar þá pósta ég henni fljótlega ef stemmari er fyrir þessu.
Og nú ef að stemming verður góð að þá gætum við hugsað okkur að keyra þetta reglulega og fá nýtt blóð í mannskapinn.

p.s. einnig er ég að spá í að setja upp DoD server með gömlu möppunum og Custom möppum eingöngu og sjá hvað gerist ;) hvernig líst mönnum á það ?

Kv
Bunkermenn/Urbeinarinn