JÆJA bara svona til að láta vita að ég er ekki algjör vitleysingur… þá eru nokkrir af þessum póstum meira grín en alvara.. ég skrifaði flesta með bros á vör og var svona soldið að toga í lappirnar á mönnum. En ég fer ekki af því að skrimm eru bara til æfingar og finnst mér að það megi alveg sleppa því að pósta úrslitum eins og við abeo höfum gert. Það minkar það sem er í húfi og gefur liðum meira færi á að prófa nýja hluti og nýja menn án þess að þurfa að hafa mikklar áhyggjur af því hvernig niðurstaðan verður. Gætum aftur á móti tekið það fram fyrir leik að úrslitum verði póstað, þá er verið að leggja eithvað undir og menn mæta þá með sitt besta lið og taktík í farteskinu til að sannreyna hvort klanið er betra á því mappi sem spilað er. LEGG ég því til að hér eftir munu klön tilkynna fyrirfram hvort um Póst leik er að ræða eða hvort þetta sé nokkurskonar pickup necro vs pickup sah þar sem bara þeir menn sem komast mæti og spili. ÉG veit eins og þið allir sem eruð í klönum að lið geta rokkað rosalega í getu eftir því hvaða menn mæta.. classaskipan, taktík, teamplay þetta er stór hluti leiksins. Semjum fyrirfram og höfum meira gaman af.

Kveðja<br><br>[Necro]Baazuuka
Og þannig er nú það..