Halló..ég er akureyringur og ég hef verið að velta fyrir mér hvað gengur eginlega að fólki. Eins og þið flest vitið hefur 3Dsport verið að halda lan með u.þ.b. 2 vikna millibili með misjöfnum árangri. Þ.e.a.s. mætingu Hún er nefnilega dáldið /\ upp & niður \/. En hvað með það, sumir hafa kannski ekki alltaf tíma til þess að mæta.. En við hverju bíst eiginlega fólk við þegar það mætir á mót; eru einhverjar sérstakar óskir eða hvað. Endilega látið þá ljósið ykkar skína ef þið hafið einhverjar hugmyndir um hvað þið vilduð hafa á LANi og hvaða eftirvæntingar þið viljið? Því að miðað við hvað við erum að bjóða uppá(2.3mb lína til að spila á netinu o.s.frv.) er mæting frekar slök miðað við það.
Eða er grasið kannski alltaf grænna hinu megin !!!

Hvað viljið yður?

ps. fyrir utan berar stelpur og bjór. :)