Stórfrétt úr íslensku hiphopi Kæru hugar, hér að neðan fer fréttatilkynning frá rappsveitinni Tha' Mic's:


<fréttatilkynning>
Góðir Íslendingar, nú er komið að því, því sem við höfum öll beðið
eftir.Tha' Mic's eru á leið í stúdíó!

Á Sunnudaginn kemur(18.Ágúst 2002) munu snillingarnir í Tha' Mic's(mennirnir
á bakvið “greiðan mín” , “los matones”, “verslunarmannahelgarlagið” og
fleiri góð) skella sér í hljóðver og hljóðrita nokkur vel valin lög, svo þau
geti komist í hlustir sauðsvarts almúgans.

Umrædd lög sem tekin verða upp eru ekkei ómerkari lög en áður nefnt “los
matones” lagið “kaffið mitt”, sem snillingurinn og homie-inn okkar allara
hann Gunnar Jökull gerði frægt um árið, ásamt splunku nýju og mögnuðu lagi
sem ber nafnið “Barnagælur”. Þess má til gamans geta að texti þess lags
hefur ALDREI sést opinberlega, EKKI EINU SINNI HÉR Á HUGA!

verið þið spennt, verið þið mjög mjög spennt. Sperrið eyrun því Tha' Mic's
eru væntanlegir.

-commin' to an ear near ya'
</fréttatilkynning>

RESPECT!