Fitnesbox er það nýjasta nýtt í heilsugeiranum núna og sérstaklega hjá stelponum. Þetta er ekki box eins og er sýnt á Sýn. Heldur eru teknar allar þær þrekæfingar sem boxarar nota til þess að brenna sem mestu. Eins og tildæmis sippa, magaæfingar, armbeygjur, skuggabox, kýla í boxpúða og fleira. Box og fitnesbox og þær æfingar sem tilheyra þeim reyna á alla vöðvalíkamans og teygjunar eru með þeim betri sem hægt er að gera.

Núna er box ekki mikið þekkt sem stelpuíþrótt en núna er þetta allt búið að breytast. Núna eru næstum fleiri stelpur en strákar að æfa í Ræktini.

Núna eru námskeið að hefjast í Ræktinni og þar er verið að bjóða upp á fitnesbox bæði fyrir stráka og stelpur. Og stelpurnar hafa verið alveg æstar að skrá sig.

Skránining er hafin í síma 5512815