Málið er það að þegar ég byrja að hlaupa fæ ég verki eiginlega undir hnéskýlina og svona á hliðum hennar, fæ þetta líka þegar ég labba upp stiga, kannast einhver við að fá svona? er búinn að vera með þetta í núna örugglega tæp 2 ár, hef prufað að setja svona teygjudæmi á hnéð en það virkar nú lítið sem ekkert og ég held að ég labbi eitthvað smá skakt og gæti þurft innlegg, varla tengist það því ? :)

Fyrirfram þakkir um góð svö