Ég er bráðum að fara að keppa í hlaupi (10 km) og myndi gjarnan þiggja einhver góð ráð.

Veit einhver um svona góða tækni, ég er með eina. Og það er að finna einhvern hlaupara í keppninni sem er aðeins betri en maður sjálfur, og láta hann leiða mann alla keppnina, þ.e.a.s ég fylgi honum eftir allt hlaupið svona 7 m fyrir aftan hann og tek síðan fram úr honum á lokasprettinum.

En annars eru öll góð ráð þegin, allt í sambandi við hlaupið, matarræði, svefn, tækni o.s.fr.<br><br>ThorX has spoken!