Ég var að hlaupa og ég datt á littla puttan á mér, miðju liðamótin fór allveg afturábak , ég fann ekkert fyrir því, ég tók bara eftir puttanum vera svona þegar ég stend aftur upp. Ég setti hann aftur í rétta stöðu og fann ekki heldur fyrir því heldur bara smá kipp, og svo stuttu seinna þá byrjuðu verkirnir að koma, ég hef verið stökk bólgin og með verki í 3-4 daga, en mér sýnist þeir hafa farið minkandi. Fór ég bara úr lið, og eða þarf ég að hafa eitthverjar áhyggjur?