Ég var að pæla, ég hef ekki efni á líkamsræktarkorti, en langar samt að halda mér í góðu formi og svona, hvernig ætti ég að setja saman bodyweight workout sem ég get gert bara heima? á ekki nein tæki eða stangir. Ég t.d. veit ei hvernig ég get þjálfað bakið nóg þar sem að ég á ekki einu sinni pullup stöng :(