Hvernig er eiginlega best að ná sér í magavöðva. Er það bara að gera magaæfingar eða ætti ég að kaupa mér einhverja Ab- tæki í Sjónvarpsmarkaðnum.

Ég hef verið að gera 2x50 magaæfingar á dag en veit ekki hvort það er nóg. Hverju mælið þið með.<br><br>Kv, ThorX

<a href="http://kasmir.hugi.is/ThorX“> Kasmír síðan</a> mín var uppfærð stórlega föstudaginn 10 maí 2002.
Á síðunni getur þú fundið: Lord of the Rings, Che Guevara, Flottar Konur og Survivor!!!

”Þrír geta þagað yfir leyndarmáli ef tveir þeirra eru dauðir" <i>B. Franklin </i