Er 16 ára, 176 og um 73kg og er með smá fitu á líkamanum en ekki mikla,ég vil aðeins bæta á mig vöðvamassa. En ég fer í ræktina 5x í viku og ætla að taka mataræði aðeins alvarlegra en ég hef verið að gera og mér hefur verið sagt að ég þyrfti að telja kaloríur til að ná árangri,annars væri ég bara að sóa tímanum mínum í ræktinni. en þarf ég að gera það? Eða á ég bara að borða margar hollar máltíðir á dag?