Hæ, ég var í ræktinni áðann og þegar ég var kominn á sirka 4 æfingu af 8 þá byrjaði líkaminn allur að skjálfa og ég byrjaði að fá feita krampa í næstum alla vöðvana í líkamann….. Kláraði samt sem áður æfinguna og þegar ég var að klára (gera magaæfingar og armbeygjur) þá bara festist líkaminn :/ bara maginn og fæturnir og hendurnar voru fastar :S

Einhver skíring á þessu?? get ekki ímyndað mér að þetta sé eðlilegt ?

Takk takk,

Sorry hvað þetta er eitthvað fokkt up skrifað :)