Ég var að pæla, hvað þarf að gerast til að vöðvar minnki? Segjum að maður sé búinn að vera að æfa stíft í nokkra mánuði og gaina hellings styrk og hvaðeina, en meiðist svo og getur bara æft takmarkað? Minnka vöðvarnir eða geta þeir alveg haldist ef að maður borðar nóg og æfir eins og maður getur (en ekki eins stíft og áður).

Bætt við 24. október 2011 - 23:20
Það sem ég er að reyna að spyrja að er, hvort að vöðvarnir hverfi ef að maður minkar intensity?