Sælir ég er að pæla, þessa dagana er maður að fá sér lýsið í morgunmat, og b og c vítamín í töfluformi. Hvað finnst ykkur um þessi mál, eru þið að nota eitthvað spes? Er ekki að tala endilega um hardcore lyftingar mann, bara fyrir venjulegan hraustbyggðan mann…