Hvernig er fjarþjálfun að virka ?

Er eitthvað var í þetta t.d. fjarþjálfun Gillz eða eitthvað annað hugsanlega sem þið gætuð bent mér á.

Er að spá hvort að fólk sé að fá eitthvað útúr þessu eða hvort þetta sé bara kjaftæði.