Hef fengið svolítinn áhuga á ólympískum lyftingum undanfarið og var að velta því fyrir mér hvort maður geti lært og æft ólympískar lyftingar einhversstaðar í Rvk? Þá á ég við bara að æfa ólympískar, hef ekki áhuga á crossfit eða eitthvað álíka þar sem er lagt mikið uppúr þolæfingum líka, vildi bara æfa ólympískar og reyna að lyfta eins þungt og ég get.
…djók