ég hef mikið pælt í matarræði eftir að ég fór í átak fyrir jól og missti 8 kíló nuna ég búinn að missa um 5 í viðbót en ég fer stundum og fæ mér skyndibita en þá er aðallega rikki chan eða serrano fyrir valinu því serran er mjög næringaríkur matur og ég held að rikki chan sé ekkert síðri en hvða finns ykkur?