Ég var að komast aðþví að ég hef hryggskekkju, eru eitthverjar æfingar sem ég má ekki gera? Því ég finn fyrir þegar ég er búinn að taka þungt dedd eða beygjur, annars hef ég ekki gert dedd eða beygjur í ljósi þess að ég hafi hryggskekkju.