Pabbi fékk gefins í vinnuni tvo dúnka af fæðubótarefninu “Recovery Formula” frá leppin og gaf mér þá. Ég tók hinsvegar eftir því að á dúnkunum stóð Best before May 2010. Er efnið ónýtt eða er alveg í lagi að nota það?

p.s. annar dúnkurinn var upptekinn en hinn lokaður og innsiglaður, veit ekki hvort það skipti einhverju máli.