Halló, ég flutti nýlega í Stúdentagarðana hjá HÍ úr Keflavík,
þannig að ég þarf augljóslega að skipta um líkamsræktarstöð,
og ég var að forvitnast um það hvaða stöðvar eru á þessu svæði og hverjum þið mælið með.