Vinur minn var að kaupa L-Karnetín til fitubrennslu og ég var að spá hvort þetta væri ekki bara drasl eins og önnur fitubrennsluefni. Væri fínt ef einhver útskírði hvernig þetta virkar.