Halló, ég var að pæla hvort eitthver sé með matarprógram sem er notað til að þyngja sig. Það er alltaf sagt að maður eigi bara að skófla í sig öllu sem er við hendi en ég var að pæla hvort það sé ekki til aðeins skilvirkari aðferð.