Ég gat ekki sofið í nótt fyrir vogrís og kláða í augum. Hvernig get ég losnað við vogrís í augum? Frænka mín sagði mér að setja eitthvað strax á þetta áður en það myndast blaðra þarna á hægra augnloki. Þetta er eins og að vera með marblett sem ég meiði mig í hvert skipti sem ég blikka