Ég er með frekar misjafna brjóstvöðva og væri til í að jafna þá út en ég veit ekki alveg hvernig.
Ég geri armbeygjur á kvöldin og vinstri vöðvinn er nú mun stærri en hinn :(
Einhver ráð? :))