/tíska eða /heilsa? kannski getur einhver hjálpar mér hér.

Ég fór til augnlæknis um daginn og komst að því að ég þarf að kaupa mér hvíldargleraugu.

Ég er ekki mikið inn í þessum gleraugna bransa.. er einhver búð hérna á landi sem er t.d. ódýrust?

Mun nota þessa gleraugu ekki það mikið þannig séð, bara þegar ég t.d. í tíma í stórum fyrirlestra sal eða þegar ég þarf að keyra langt. Vil því helst ekki þurfa að borga eitthvað fáranlega mikið fyrir þau.